Hafðu samband
+354-846-9750 / sunnuhv@gmail.com

Byrjun tímabilsins / Start of the season

Nú líður að vori og keppnir og sýningar fara á fullt. Sunnuhvols liðið tekur þátt í tveimur deildum þennan veturinn, Meistaradeild æskunnar og Líflands og áhugamannadeildinni.

Glódís Rún og Védís Huld keppa fyrir Team Draupnir með Bergeyu, Kristjáni Árna og Signýu Sól

Pabbinn í fjölskyldunni keppir svo fyrir lið Toyota Selfossi

Tvö mót eru nú búin í Meistaradeild æskunnar en stelpurnar hafa staðið sig mjög vel. Fyrsta keppnin var fjórgangur en þar endaði Glódís Rún í fjórða sæti eftir sterka keppni með einkunina 6,90

Annað mótið hjá stelpunum var svo fimmgangur þar sem þær gerðu gott mót Glódís sigraði með einkunina 6,79 á Braga frá Efri Þverá ungum Óskasteinssyni í eigu hjónanna Sigurðar Halldórssonar og Jónínu Bjarkar

Védís lenti í b úrslitum eftir mjög góða sýningu á Krapa frá Fremri Gufudal, hún sigraði síðan b úrslitin, með 6,41, en fer ekki upp í a úrslit þar sem verið er að hugsa um velferð hestsins sem vinnur b úrslitin að ofgera honum ekki.

Eftir tvö fyrstu mótin er Draupnir í efsta sæti í liðakeppninni.

The days get longer and longer as spring approaches in Iceland and that means indoor competitions are every other day (might be exaggerating a bit) in the many different riding halls around Iceland

The Sunnuhvoll team takes part in two leagues this winter, the Lífland Champion league for young riders and The „Hobby rider league“ (for a lack of a better name)

The girls Glódís and Védís are in Team Draupnir in the young rider league, and the head of the farm Siggi the father in the Hobby rider league in Team Toyota Selfoss

Now that two competitions are over in the young rider league the girls are doing really well, first it was the fourgait, where Glódís ended in fourth place with the great mark 6,90 which shows how extremely strong the league is.

Next was fivegait and after a strong competition Glódís won ( Score 6,79) on the young stallion Bragi frá Efri Þverá á son of Óskasteinn owned by our dear friends Sigurður Halldórsson and Jónína Björk

Because of a little mishap in the preliminaries Védís ended in b finals but won them on Krapi frá Fremri Gufudal with the score 6,41. But she did not ride the A finals as it’s a policy in the many leagues in Iceland that if there are B finals the winner of them does not ride in the A finals for the welfare of the horse. But a great job from the youngest in the family

After these two competitions Team Draupnir is in the lead in the team competition.

We are very proud of the girls and are already looking forward to the summer competitions.

aeskan5