Hafðu samband
+354-846-9750 / sunnuhv@gmail.com

Annasöm helgi á Sunnuhvoli – Busy weekend at Sunnuhvoll

Það var annasöm helgi á Sunnuhvoli.

Á föstudaginn var Uppsveitadeild þar sem keppt var í tölti og skeiði. Árný sigraði skeiðið á Fálka frá Stóra-Hofi, liðsfélagi þeirra Sólon Morthens sigarði töltið á Ólínu frá Skeiðvöllum og liðið okkar Hrosshagi/Sunnuhvoll var stigahæsta liðið :)
Á laugardag fengum við til okkar góða gesti frá HorseExpo, sýndum þeim nýju aðstöðuna og Arnar Bjarki hélt stutta sýnikennslu á Náttfríði frá Kjartansstöðum. Síðan fóru fjögur hross á stóðhestaveislu, þau Kamban frá Húsavík, Glæsir frá Torfunesi, Rebekka frá Kjartansstöðum og Thór-Steinn frá Kjartansstöðum.
Sunnudagur fór síðan í að fylgja annari heimasætunni, Glódísi, á Æskan og Hesturinn þar sem hún reið í hópi með fleiri íslandsmeisturum árið 2015 á Tinna frá Kjartansstöðum.

Að lokum viljum við þakka öllum fyrir komuna og hjálpina um helgina! :)

What a busy weekend!

The final event in Uppsveitadeildin took place at Flúðir on Friday where they competed in tölt (T1) and flying pace. Árný won the pace race on Fálki frá Stóra-Hofi, a team member Sólon Morthens won the tölt on Ólína frá Skeiðvöllum and our team was the highest scoring team throughout the whole competition!

On Saturday we got a visit from TheHorseExpo. We showed them our new facilities and Arnar Bjarki did a little demonstration on Náttfríður frá Kjartansstöðum. After that we put four horses on the trailer and drove straight to Sprettur riding hall were the Stóðhestaveisla took part. These horses were Kamban frá Húsavík, Glæsir frá Torfunesi, Rebekka frá Kjartansstöðum og Thór-Steinn frá Kjartansstöðum.

On Sunday Glódís Rún went to the show Æskan og Hesturinn where she rode among other young Icelandic champions 2015 on the horse Tinni frá Kjartansstöðum.

Finally we want to thank everyone who visited us this weekend, you are welcome anytime to Sunnuhvoll! :)

 

 

http://www.hestafrettir.is/2016/04/09/lokakvold-uppsveitadeildar-loga-smara-og-trausta-2/

YouTube Preview Image