Hafðu samband
+354-846-9750 / sunnuhv@gmail.com

Íþróttamaður Ölfuss

29. desember voru heiðraðir afreksíþróttamenn Ölfuss. Arnar Bjarki var tilnefndur sem hestaíþróttamaður Ljúfs. Einnig voru veittar viðurkenningar til þeirra sem höfðu unnið til íslandsmeistaratitla og var Glódís Rún verðlaunuð þar sem hún varð þrefaldur íslandsmeistari í hestaíþróttum á íslandsmótinu á Akureyri í sumar.  Íþróttamaður Ölfus var frjálsíþróttamaðurinn Styrmir Dan Steinunnarson og viljum við óska honum til hamingju með kjörið ásamt öðrum tilnefndum.

IMG_6620